23.7.2007 | 00:41
Freysi - ég mæti !
Sælir bræður,
Gaman að Örninn skuli hafa hent upp blogsíðu fyrir okkur félagana. Nú er um að gera að fara að láta heyra í sér og koma mönnum í gírinn fyrir TV2007 þar sem engu verður til sparað en eins og kom fram í póstinum um daginn þá vorum við Örn ekkert að spara til með dagskrá helgarinnar og bæði splæstum í stórt atriði á einni kvöldstundinni og svo réðum við mann í vinnu við að halda utan um mótahald þar sem að það verða nú tvö stórmót þetta sumarið.
Nú bíða menn bara spenntir að heyra frá þessum óákveðnu og reyndar eru sumir ekki alveg sannfærðir um okkur alla sem höfum boðað komu okkar. Allavega hitti ég Freysa í Smáranum í vikunni og hann var enn að spyrja hvort ég myndi mæta. Spurning hvort að hann taki ekki rúnt framhjá húsinu mínu í upphafi helgar til að tryggja að ég hafi farið af stað ;)
Ég trúi því að það verði 100% mæting þetta sumarið og hlakka til að sjá ykkur á Höfn.
.... svo er um að gera að við höldum þessari síðu vel lifandi.
Kveðja úr stórborginni,
EÁJ
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Athugasemdir
Sæll Einsi, hvað er heimilisfangið þitt?
Freyr (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.