18.7.2007 | 08:30
Freyr í Boston
Já drengir er nýkomin heim frá Boston þar sem ég og konan heldum upp á 1 árs brúðkaupsafmælið okkar. Þakka hamingjuóskirnar. Annars var bara mikið gaman og var verslað mikið og margt. Fór á Cheers og heilaði uppá Norm og félaga. Verð að mæla með myndinni Transformers. Fór á hana þarna úti og þvílík snilld. Maður er farið að hlakka til TV 2007 og gaman væri ef skipuleggjendur myndu nú koma með smá athugasemdir um ferðinna. Hverjir eru búnir að staðfesta og hverjir verða kerlingar og verða heima.
Kveðja úr nafla alheimsins - Njarðvík-
FB.
Spurt er
Hver er traustasti vinurinn?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
Athugasemdir
Ég, Einar, Arnar, Ragnar og Freyr eru pottþéttir veit ég. Ég hef ekki heyrt frá Frikka aftur og Viddi var spurningamerki um daginn. Vonandi hefur það breyst.
Einar heyrði í Flóka og veit allt um það vonandi
Örn Arnarson, 20.7.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.