Smá áminning til þeirra sem ekki eru giftir!!

Til helvítis Já drengir eins og þið sjáið þá eigið þið ógiftu ekki von á góðu.

Með pallapartýið þá mæti ég bara þegar pallurinn verður rifinn. Verður ekki örugglega partý þá líka.

Kv. FB


Pallapartíhelgi afstaðin

Já drengir!  Þeir misstu af góðum plástri sem ekki mættu á opinbert opnunarpartí pallsins að Smáraflöt 1.  Flóki sló öðrum við og mætti einn síns liðs, í feykilegu stuði þrátt fyrir allsgáðun. 

Hræ á pallinumHljómsveitin Hræ hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu, jafnvel lengur en svartsýnustu nágrannar þorðu að óttast.  Allt fór þó vel að lokum.

Flóki hefur semsagt tekið sér stöðu næst mínum hjartarótum um sinn og mega aðrir hafa sig alla við til að heimta úr hans heljargreipum titilinn TRAUSTASTI VINURINN!!  Flóki slær trumbur

Let the games begin!

 Öddi


Golfvöllur í USA

IMG_0161IMG_0160Set nokkrar myndir af golfvellinum hér í Albany.

kv. Arnar


Freysi - ég mæti !

Sælir bræður,

 Gaman að Örninn skuli hafa hent upp blogsíðu fyrir okkur félagana. Nú er um að gera að fara að láta heyra í sér og koma mönnum í gírinn fyrir TV2007 þar sem engu verður til sparað en eins og kom fram í póstinum um daginn þá vorum við Örn ekkert að spara til með dagskrá helgarinnar og bæði splæstum í stórt atriði á einni kvöldstundinni og svo réðum við mann í vinnu við að halda utan um mótahald þar sem að það verða nú tvö stórmót þetta sumarið.

Nú bíða menn bara spenntir að heyra frá þessum óákveðnu og reyndar eru sumir ekki alveg sannfærðir um okkur alla sem höfum boðað komu okkar. Allavega hitti ég Freysa í Smáranum í vikunni og hann var enn að spyrja hvort ég myndi mæta. Spurning hvort að hann taki ekki rúnt framhjá húsinu mínu í upphafi helgar til að tryggja að ég hafi farið af stað ;)

Ég trúi því að það verði 100% mæting þetta sumarið og hlakka til að sjá ykkur á Höfn.

.... svo er um að gera að við höldum þessari síðu vel lifandi.

 Kveðja úr stórborginni,
EÁJ


Vegna fjölda fyrirspurna

Nefndin hefur ákveðið að stefnt verði að því að TV Classic mótið fari fram á laugardeginum og hefjist klukkan 10:00.  Líklegast þykir að leikið verði í Golfklúbbi Djúpavogs, sem er um 90 km frá Höfn.

Hvað finnst mönnum um þessa ráðagerð?  (Ekki það að nefndin komi til með að skipta um skoðun) 


Gleymdi einu!!!

Verður golfið á laugardegi eða sunnudegi???? Einhver sagði að það væri ekki möguleiki að leika golf á laugardeginum. Getur einhver staðfest leikdag?

kv. Arnar


USA fréttir 3

SIMG_0028ælir

fór að skjóta nokkrum boltum í gær á æfingasvæðinu á golfvelli hérna í nágrenninu, og ég er bara mjög ánægður með settið, pútterinn er allt annar en það sem ég var með. Svo náttúrulega var ég að eignast minn fyrsta driver þannig maður þarf aðeins að æfa sig með hann.

Ég vona að allir sjái sér fært að mæta á TV2007, Frikki verður að fara að svara sem og Viddi.

Jæja verð drífa mig af stað, skelli einum bjór í mig, hvort ætti ég að fara í Mall með konunni eða fara í golf??????

kær kveðja Arnar


Liverpool

Arnar þú ert náttúrulega ekki hollur þínum mönnum. Það er ekki spurning um að Liverpool verða meistarar. Mín spá er þessi:

1. Liverpool

2. Chealse

3.Man und

4.Arsenal

5.Man city

kv.Freyr


Frettir fra USA 2

Saelir drengir

Eg vona sannarlega ad vid munum nota thennan vef vel um okominn ar. Af mer er allt gott ad fretta, buinn ad fa settid og mer list vel a thad. Eg fer i golf a thridjudag i naestu viku med einhverju Bandariskum strakum (sem vinna med konu brodur Bertu). Sma kvidi.

Mig langar ad koma med spa hvernig Enska deildin mun enda naesta vetur.

1. Manchester U.

2. Liverpool.

3. Chelsea.

4. Tottenham

5. Arsenal. (sorry frikki).

skora a ad fleiri komi med spa. Tha sest hverjir skoda bloggid.

kv. ArnarIMG_0039


Freyr í Boston

Já drengir er nýkomin heim frá Boston þar sem ég og konan heldum upp á 1 árs brúðkaupsafmælið okkar. Þakka hamingjuóskirnarCrying. Annars var bara mikið gaman og var verslað mikið og margt. Fór á Cheers og heilaði uppá Norm og félaga. Verð að mæla með myndinni Transformers. Fór á hana þarna úti og þvílík snilld. Maður er farið að hlakka til TV 2007 og gaman væri ef skipuleggjendur myndu nú koma með smá athugasemdir um ferðinna. Hverjir eru búnir að staðfesta og hverjir verða kerlingar og verða heima.

 Kveðja úr nafla alheimsins - Njarðvík-

FB.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Traustur Vinur
Traustur Vinur
Félagsskapur 8 ungra kennara og fjölskyldna þeirra.

Spurt er

Hver er traustasti vinurinn?

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband