Veðrið um helgina!

Jú eftir miklar veðurathuganir þá verður líklega rigning á föstudag og laugardag en á sunnudag og mánudag verður fínt veður og 14 stiga hiti. Það er verður nóg að gera þarna á Höfn og hægt að fara inn í íþróttahús og horfa á keppt í hinum ýmsu íþróttagreinum á föstudag og laugardag. Það styttir upp á laugardagskvöldinu og þá verður hægt að grilla og veita mér verðlaunin úr golfinu.

Koma svo fólk drullast til að mæta og þá bara með aukaföt.

 Kv. Freyr "frjósemis guð"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég sleppi aldrei golfi

kv. Arnar

Arnar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 11:17

2 identicon

FÖS: A 13-20 m/s, hvassast við S-       ströndina og rigning um landið          sunnanvert, en hægari og þurrt nyrðra   fram á kvöld. Dregur þá jafnframt úr    vindi og úrkomu S-til. Hiti 10 til 17   stig. LAU: A-læg átt, víða 8-13 m/s og  rigning með köflum, en úrkomulítið SV-  til. Hiti breytist lítið. SUN:          Strekkings N-læg átt og rigning N og A- til, en annars bjart með köflum. Lægir  síðdegis. Áfram milt í veðri. MÁN       (frídagur verslunarmanna) og ÞRI:       Breytileg átt og víða bjart og milt     veður.                                 

 Spá gerð 01.08.2007 kl. 08:13          

Arnar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 11:21

3 identicon

Arnar ertu vængefin!!! þetta er það sama og ég sagði nema bara á mannamáli.

Freyr (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 16:05

4 identicon

Freyr

þarna segir að það eigi að rigna austanlands á sunnudag, en annars bjart það er suðvestanlands, sem sagt rigning alla helgina þar sem við verðum.

SUN:          Strekkings N-læg átt og rigning N og A- til, en annars bjart með ( suðvestantil) köflum.

Arnar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 18:00

5 identicon

Arnar ertu þá farinn, hvar fékkstu þessa spá! ertu búi að kíkja á mbl og vísi. Þar segir engin rigning sunn og mánudag

Freyr (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 21:18

6 identicon

textavarp

Arnar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 21:22

7 Smámynd: Örn Arnarson

Strákar, strákar.  Við skulum ekki rífast.  Tölum heldur um það hvað við hlökkum til að hittast og kyssast saman í rigningunni.  Við Ragnar munum sofa saman í tjaldinu hans og kannski fær Flóki að leggjast með okkur.  (Ef hann sér sér fært að mæta)

Örn Arnarson, 1.8.2007 kl. 22:01

8 identicon

hehe ég var bara rugla í honum Arnari, það er ekki hægt að treysta neinum af þessum veðurspám. Bara vona það besta.

Freyr (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 22:23

9 identicon

Góða ferð á Höfn, rétt í þessu eru fréttir þaðan að það bæti alltaf á rigninguna, en rétt er það hafa góð föt regngallann og þá verður bara gaman. Góða skemmtun þó við vitum að það verði erfitt án okkar (sem eigum 3 drengi og höfum ekki hugsað okkur fleiri börn ,, enda er ekki barn á leiðinni hér").

 Öddi sjáumst næstu helgi hress og kát. Kveðja frá Firðinum Fagra Hafdís Viddi og synirnir 3..

Hafdís Rut (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Traustur Vinur
Traustur Vinur
Félagsskapur 8 ungra kennara og fjölskyldna þeirra.

Spurt er

Hver er traustasti vinurinn?

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 187

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband